Velkomin á vef SFFÍ
Skipulagsfræði mótar framtíð byggðar og samfélags
Skipulagsfræðingafélag Íslands (SFFÍ) vinnur að því að efla faglega umræðu, styrkja stöðu skipulagsfræðinnar og stuðla að gæði við skipulagsgerð. Félagið stendur vörð um hagsmuni fagsins og styður við faglega þróun með því að vera vettvangur þekkingar, samráðs og umræðu um framtíð skipulags í landinu.
Fréttir
Fréttir af félaginu, viðburðum og úr faginu.
Lestu um verkefni, viðburði og sjónarmið skipulagsfræðinga.
-
18. janúar 2026
Aðalfundur SFFÍ 2026
Stjórn Skipulagsfræðingafélags Íslands boðar til aðalfundar þann XX. mars 2026. o.s.fr.v.
Lesa meira → -
18. janúar 2026
Opnun heimasíðu og pöbbkviss
Kynningar- og málfundanefnd SFFÍ býður félagsmenn hjartanlega velkomna á kynningar- og skemmtikvöld á Slippbarnum, Mýrargötu 2, fimmtudaginn 29. janúar kl. 18:00. Kvöldið hefst …
Lesa meira → -
18. janúar 2026
Nýr vefur SFFÍ
Skipulagsfræðingafélag Íslands hefur opnað nýjan vef.
Lesa meira →
Skipulag í forgrunni
Skipulagsfræði og skipulagsfræðingar
Skipulagsfræði snýst í grunninn um að búa til betri staði til að búa, starfa og lifa.
-
Um skipulagsfræði
Skipulagsfræði mótar framtíð byggðar og samfélaga. Hún er þverfagleg og byggir á gagnadrifnum og samfélagslegum sjónarmiðum. Hún sameinar náttúru, hönnun, tækni og mannlega þætti.
-
Um skipulagsfræðinga
Skipulagsfræðingar eru sérfræðingar í að samræma ólík sjónarmið og stuðla að sjálfbærri þróun. Þeir móta stefnu, framtíðarsýn og áætlanir sem skapa lífvænleg samfélög. Þeir leiða faglegar greiningar og stýra áhrifaríkum samráðsferlum.
-
Um félagið
Félagið stendur vörð um fagleg gæði og faglega umræðu. Það styrkir tengsl milli fræða, stjórnsýslu og starfsvettvangs. Það stuðlar að upplýstri þjóðfélagsumræðu um skipulagsmál
Hafðu samband
Best er að senda okkur línu á skipulagsfraedi@gmail.com